Kveðja frá kennara

Alexander minn.

Þakka þér fyrir samveruna undanfarin 2 ár. Þú ert ljúfur  og góður drengur sem er góður í ensku. Byggðu ofan á þekkingu þína og mundu að vilji er allt sem þarf.

Með kveðju Anna


Heimaverkefni

Í heimaverkefninu mátti ég velja mér eitthvað til að fræðast um og svo átti ég að kynna það fyrir bekknum. Ég mátti líka velja hvernig ég kynnti verkefnið. Vinnan gekk ágætlega  að vina þetta verkefni og mjög gaman að hafa frjálst val á heimaverkefni. Mér fannst verra að gera áætlun því mér finnst ekki gaman að skrifa. Ég er mest ánægður með power point showið mitt því  mér finnst það vera flott.


Danska

Þetta var fyrsta árið sem við lærðum dönsku. Við vorum að gera allskonar verkefni eins og vinna í bók sem heitir KLAR PARAT, vinna í hópum, gera veitinga hefti, vinna í bæklingum, vinna í að gera fjölskyldu og svo klára allt og þetta var allt gaman fyrir utan að vinna í KLAR PARAT. Mér fannst mjög gaman í dönsku og ég vona að við gerum það aftur í unglinga deild

Takk fyrir


Stærðfræði

Í stærðfræði vorum við í hringeggju. Við áttum að gera allskonar stærðfræði. Ég lærði nýtt að reikna tímann á lífinu mínu og það gekk mjög vel. Mér fannst þetta vera mjög skemmtilegt og áhugavert og mjög fræðandi samt var mjög leiðinlegt að reikna

Takk fyrir


Fuglar

Ég var í náttúrufræði að læra um fugla. Mér fannst gaman að læra um fugla. Ég og hinir þurftum að gera þetta í Power Point og það var AWESOME. Við áttum að gera tvær glærur um hvern flokk. Flokkarnir eru, Landfuglar, Sjófuglar, Vatnafuglar, Vaðfuglar, Máffuglar og Spörfuglar.

Hallgrímur Pétursson

Ég var að læra um Hallgrím Pétursson sem var ágætt. Hallgrímur Pétursson var ein þekktasta ljóðskáld Íslendinga. Við áttum að skrifa upplýsingar í word um eina bls. Síðan áttum við gera  powerpoint með upplýsingunum.

Hér getið þið séð powerpoint showið mitt :D :) :D


Anne Frank

I was lerning about Anne Frank. Anne Frank wus born 1929 in Frankfurt in Germany. Her parent's are Otto Frank and Edith Frank. She and her family are Jews. The new German law are to all jews have to wher a yellow star and the jewish kids have to go to Jewish school and jews have to go to jewish shop's. She died in a conchentration camp with her older sister thw winter 1944-1945. I was learning with Photostory It was not! It was not fun to lern about Anne Frank eather!


Landafræði

Ég var í landafræði að læra um Evrópu. Ég var fyrst að lesa í bókinni Evrópa álfan okkar. Eftir það fórum við að vinna í vinnubók. Svo fórum við að vinna í Power point og ég gerði um Bretland. Eftir það gerðum við Photostory og ég var með annað hvort Úkraína eða Frakkland en þetta var allt saman skemmtilegt

Hérna er verkefnið mitt:

 

 


Verk og list

Við í 7.bekk vorum í verk og list ég og hópurinn minn byrjuðum í smíði. Við máttum ráða hvað við gerðum annað hvort bát eða langan tré disk. Svo fórum við í hrayfimyndir. Þar á maður að búa til teyknimynda sögu og tala svo inn á og setja hljóð. Núna erum við í tónment þar eigum við að tala inn á tayknimyndina og setja lög inn á og gera ritgerð um eithvern söngvara. Ég ætla að skrifa um Metallica


Samfélagsfræði

Ég var að læra um árin í Íslandssögunni frá 870-1490. Það sem mér finnst áhugaverðast var 15.öld því hún er kölluð Enska öldin vegna þeirra miklu áhrifa sem Englendingar höfðu hér á þeim tíma.Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst áhugaverðastur var Þorlákur helgi en hann var biskup í Skálholti. Ástæðan fyrir því að ég valdi þennan biskup er því hann var góður maður og góður biskup. Hann var tekinn í dýrlingatölu og dagurinn fyrir aðfangadag 23 des.og í júní eru dagar sem heita Þorláksmessa og eru þeir nefndir eftir Þorláki helga.

3968693-Skalholtskirkja_Cathedral-Skalholt


Næsta síða »

Höfundur

Alexander Stefánsson
Alexander Stefánsson
Hææj ég heiti Alexander. Ég er í ölduselsskóla. Ég er 11 ára gamall.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband