14.12.2009 | 13:48
Samfélagsfræði
Ég var að læra um árin í Íslandssögunni frá 870-1490. Það sem mér finnst áhugaverðast var 15.öld því hún er kölluð Enska öldin vegna þeirra miklu áhrifa sem Englendingar höfðu hér á þeim tíma.Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst áhugaverðastur var Þorlákur helgi en hann var biskup í Skálholti. Ástæðan fyrir því að ég valdi þennan biskup er því hann var góður maður og góður biskup. Hann var tekinn í dýrlingatölu og dagurinn fyrir aðfangadag 23 des.og í júní eru dagar sem heita Þorláksmessa og eru þeir nefndir eftir Þorláki helga.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.