21.10.2008 | 08:36
íslenska
Ég var að læra um hvali í íslensku við byrjuðum á því að lesa okkur til um í Spendýrabókinni. Í ritgerðinni átti að vera almennt um hvali, skíðishvalir og tannhvali og um einn hval.
Ég valdi mér hrefnu en ég vildi svo ekki að skrifa um hana svo ég valdi mér háhyrning.
Ég lærði að háhyrningar eru grimmustu hvalir heims. Mér fannst erfiðast að skrifa ritgerðina.
Ég vann vel í hvalavinnunni og fannst þessi vinna alveg rosalega skemmtileg.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 4.11.2008 kl. 14:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.